Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvernig getur faraldur eins og COVID-19 náð hámarki og dvínað svo án þess að hjarðónæmi hafi náðst?

$
0
0
Faraldrar smitsjúkdóma eru margslungnir og flóknir - það má með sanni segja að þeir séu jafn fjölbreyttir og sýklarnir sem valda þeim. Það gerir okkur um leið erfitt að spá fyrir um þróun þeirra, þó til séu aðferðir sem aðstoða okkur við slíkt, eins og lesa má um í svari við spurningunni Er hægt að reikna hvernig sjúkdómar eins og COVID-19 breiðast út? Faraldrar eiga það nær allir sameiginlegt að dvína með tímanum, gjarnan samhliða svokölluðu hjarðónæmi. Til að fara nánar yfir þetta atriði þarf ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604