Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672

Í hverju felst sókratíska aðferðin?

$
0
0
Sókratíska aðferðin er kennd við Sókrates sem Platon lét spyrja spurninga í þeim samræðum sínum sem taldar eru elstar og iðulega nefndar sókratísku samræðurnar. Snið aðferðarinnar er ekki flókið: Sókrates spyr þá sem hann heldur (eða þykist halda) að gætu vitað eitthvað og þykjast reyndar vita eitthvað. Oft spyr hann um einhverja dyggð eða siðferðilegan eiginleika. Hann virðist vera á höttunum eftir skilgreiningu. Viðmælandinn leggur eitthvað til og segir hvað hann telji dyggðina eða eiginleikan...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672