Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er hægt að kveikja eld með vatni?

$
0
0
Flestir vita að vatn kemur að góði gagni við að slökkva venjulegan eld og því hljómar það fráleitt að vatn geti kveikt eld. En það eru til aðstæður þar sem eldur getur kviknað vegna vatns. Eldur af völdum efnahvarfa við vatn Nokkur efni eru þekkt fyrir að valda eldi ef þau komast í tæri við vatn. Eitt þekktasta dæmið er natrínmálmur. Ef nógu stórt stykki af natrínmálmi er sett út í vatn getur kviknað eldur. Það er þó ekki svo að vatnið sjálft brenni heldur hvarfast málmurinn við vatnið og...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605