Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hver er helsta fæða laxa í hafinu?

$
0
0
Seiði atlantshafslaxins (Salmo salar) eru 2-4 ára þegar þau ganga í sjó. Í sjónum taka laxarnir út líkamsvöxt og þroskast en ganga síðan aftur upp í ár til að hrygna þegar þeir hafa náð kynþroska. Laxinn heldur til í efstu lögum sjávar og veiðir þær tegundir sem þar er að finna. Aðallega eru það stærri tegundir dýrasvifs svo sem ljósáta og önnur krabbadýr, til dæmis marflær, og smáfiskar svo sem loðna, sandsíli og smásíld. En vissulega er það aðeins breytilegt á milli svæði og tímabila hvað...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605