Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Getið þið leyst úr deilu milli mín og pabba um það hvort frumefnið vetni sé búið til úr vatni?

$
0
0
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona: Ég og pabbi minn erum búin að vera í deilum í langan tíma vegna vetnis. Mér datt í hug að láta Vísindavefinn útkljá vandamálið. Vetni er frumefni. Vetni + súrefni búa til vatn, ekki satt? En vetni er ekki búið til úr vatni er það nokkuð? Efnaformúla vatns er H2O sem þýðir að vatnssameind samanstendur af einni súrefnisfrumeind (efnatáknið O) og tveimur vetnisfrumeindum (efnatáknið H) eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Vatnssameind er gerð úr ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605