Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652

Hvað eru til margar veirur í heiminum?

$
0
0
Spyrjandi er væntanlega að velta fyrir sér fjölda veira frekar en fjölda veirutegunda. Það veit auðvitað enginn hversu margar veirur finnast á jörðinni en hins vegar er hægt að áætla fjölda þeirra með ýmsum aðferðum. Ein ágiskun er sú að í lífhvolfi jarðar, það er í lofti, láði og legi, sé fjöldi veira um 1031. En hvað þýðir þessi tala? Í svari á Vísindavefnum við spurningunni Hvað eru mörg sandkorn í heiminum? er reiknað út að fjöldi þeirra sé 6,63 x 1022. Setjum áætlaðan fjölda veira í s...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652