Öll spurningin var:
Hvað hefur heimspekin að segja um hugtakið óvinur? Geta veirur verið óvinir manna?
Innan heimspeki er að finna aldalanga hefð fyrir umfjöllun um vináttu, til að mynda hafa meira en tveggja árþúsunda gamlar hugmyndir Aristótelesar (384–322 f.Kr.) um vináttu orðið mörgum að viðfangsefni. Minni hefð virðist vera fyrir því að fjalla um óvináttu en þó má nefna þar Thomas Hobbes (1588–1679) sem fjallar um „hið náttúrulega ástand“ sem aðstæður þar sem allir eru á móti öllum o...
↧