Öll spurningin hljóðaði svona:
Er hægt að drepa nýju kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla?
Stutta svarið við þessari spurningu er einfaldlega þetta: Kraftmiklar aðferðir til að óvirkja veirur á ósértækan hátt, til dæmis með sterkum efnum eða orkuríkum geislum, eru líka til þess fallnar að skemma frumur líkamans. Fyrir þessu er sú einfalda ástæða að efnasamsetning lífvera og veira er náskyld að miklu leyti og eyðingarmáttur efnanna eða geisl...
↧