Grímur koma einkum að gagni við tvenns konar aðstæður. Í fyrsta lagi til að verja heilbrigðisstarfsfólk gegn sýkingum þegar það umgengst fólk með COVID-19-sýkingu. Þær eru þá hluti af víðtækum hlífðarbúnaði og vörnum. Þetta eru sérstakar sóttvarnargrímur með gatastærð um 0,3 míkrómetra, sem hleypa ekki í gegn örsmáum ögnum svo sem veirum. Þetta eru dýrar grímur og af skornum skammti.
Í öðru lagi eru einfaldar grímur, geta jafnvel bara verið trefill eða annað klæði, sem gegna fyrst og fremst þ...
↧