Frá því að COVID-19-sýking kemur fram getur einstaklingur smitað um fjóra aðra á einni viku. Fjöldi smitaðra getur fjórfaldast í hverri viku, en til að fjöldinn nái þúsund þarf um það bil einn mánuð. Sem sé þúsundföldun á rúmum mánuði og þúsundfalt það eftir annan mánuð. Smitið nær þá til milljón manns á rúmum tveimur mánuðum og mögulega til allrar heimsbyggðarinnar, 8 milljarða manna, á rúmlega 3 mánuðum – svo framarlega sem það er mikill og óheftur samgangur, sem er sjaldnast.
Óheftur heims...
↧