Hlutafélög hafa í grundvallaratriðum tvær leiðir til að skila hagnaði af rekstri til hluthafa sinna. Algengasta leiðin er arðgreiðslur en einnig verður sífellt algengara að þau kaupi eigin hlutabréf af hluthöfum. Báðar leiðirnar eru löglegar að uppfylltum tilteknum skilyrðum en í sumum löndum eru eða hafa verið takmarkanir eða jafnvel bann við kaupum eigin bréfa.
Mikilvægasta skilyrðið er að ekki sé gengið á eigið fé fyrirtækisins. Til þess að tryggja það eiga arðgreiðslur og kaup á eigin b...
↧