Ekkert þessara þriggja hugtaka á sér lögformlega skilgreiningu þannig það sem hér kemur á eftir er byggt á vinnu og viðhorfum höfundar.
Kolefnissspor:
Sú heildarlosun gróðurhúsalofttegunda sem einstaklingur, viðburður, fyrirtæki eða framleiðsla tiltekinnar vöru veldur á einu ári, venjulega gefin upp í tonnum koldíoxíðígilda (tonn CO2-íg).
Sótspor:
Stundum notað í sömu merkingu og kolefnisspor. Orðið er villandi og gefur ranga mynd af viðfanginu, þar sem sót hefur lítil og að mestu leyti...
↧