Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvernig og hvenær varð veirufræði til?

$
0
0
Forsenda þess að veirufræðin yrði til var uppgötvun fyrstu veiranna. Þá sögu er hægt að rekja til síðari hluta 19. aldar. Þá uppgötvaðist með tilraunum að sjúkdómur sem herjaði á lauf tóbaksjurtarinnar smitaðist þrátt fyrir að smitvaldurinn hefði farið í gegnum örsíur úr postulíni. Örsíurnar voru það fínar að ekki var talið að bakteríur kæmust þar í gegn. Tveir vísindamenn komust að þessu með nokkurra ára millibili. Sá fyrri var rússneski örverufræðingurinn Dmitry Ivanovsky (1864-1920) árið 1...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604