Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er vitað hversu þungan knapa íslenski hesturinn getur borið með góðu móti?

$
0
0
Íslenski hesturinn er fremur smár reiðhestur, að meðaltali um 140 cm á herðakamb og 350 kg. Til samanburðar eru mörg önnur reiðhestakyn gjarnan um 160 cm á herðakamb og um og yfir 500 kg. Þess vegna lítur fullorðið fólk oft út fyrir að vera stórir knapar á íslenskum hestum og hlutfall þunga knapa af þyngd hestsins verður oft hærra en þekkist hjá stærri hestakynjum. Það að þessi litli hestur beri stóra knapa hefur fengið aukna athygli, umræðu og gagnrýni, einkum síðustu ár. Ekki eru til marga...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605