Öll spurningin hljóðaði svona:
Gæti Ísland og íslenska þjóðin verið sjálfbær ef landið myndi lokast eða það þyrfti að loka landinu til lengri tíma? hvort sem það yrði vegna stríðs eða heimsfaraldrar.
Ólíklegt er að styrjöld eða heimsfaraldur krefðust algjörrar lokunar landsins. Í styrjöld sem takmarkaðist við notkun hefðbundinna vopna myndi Ísland verða viðkomustaður eða dvalarstaður vopnaðra sveita rétt eins og í seinni heimstyrjöldinni. Við þær aðstæður yrði birgðastaða og vistir líkleg...
↧