Upprunalega spurningin var:
Er veirum gefið nafn eftir tvínafnakerfinu? Hvernig eru veirur flokkaðar í flokkunarkerfi Carls von Linné?
Í stuttu máli má segja að veirum er ekki gefið nafn eftir tvínafnakerfinu, en hins vegar er flokkunarfræði veira byggð á því flokkunarkerfi sem notað er fyrir lífverur. Veirur eru ekki sjálfstæðar lífverur og þurfa að sýkja lifandi hýsilfrumur til að fjölga sér[1] og er ekki gefið nafn með latneska tvínafnakerfinu, þar sem fyrra heitið stendur fyrir ættkví...
↧