Spurningin var upphaflega svona:
Hvort virkum við þyngri í sjó eða fersku vatni?
Eðlismassi ferskvatns við 4°C og einnar loftþyngdar þrýsting er 1,00 kg/l eða 1,00 g/ml. Einn lítri af vatni hefur því massann 1 kg við þessar aðstæður. Saltvatn eða sjór hefur meiri eðlismassa en ferskvatn, munurinn fer eftir því hve mikil seltan er. Því meiri sem seltan er, því meiri eðlismassa hefur saltvatnið. Eðlismassi sjávar er um 1,03 kg/l, nokkru meiri en ferskvatns, og það verður til þess að ferskvatn ...
↧