Fjallið Þorbjörn norðan Grindavíkur er úr móbergi að mestu, og er því myndað við gos undir jökli ísaldarinnar.
Á jarðfræðikorti ÍSOR, sem aðgengilegt er á vefnum (Jarðfræðikort ÍSOR), stendur „Móberg frá eldri jökulskeiðum Bruhnes", en Bruhnes-segulskeiðið hófst fyrir um það bil 780 þúsund árum og stendur enn.
Fjallið Þorbjörn myndaðist við gos undir jökli á Bruhnes-segulskeiðinu sem hófst fyrir um 780 þúsund árum og stendur enn.
Rétt er að taka fram að Þorbjörn er ekkert tengdur þeim...
↧