Svefnsækni (e. hypersomnia) er sjúkdómur sem einkennist af gífurlegri þreytu og miklum svefni. Þeir sem þjást af svefnsækni eru þreyttir svo til allan sólarhringinn, jafnvel þó þeir hafi náð fullkomnum nætursvefni eða leggi sig á daginn. Þessi mikla þreyta yfir daginn veldur vanlíðan þar sem vökutímar sjúklinga eru vannýttir vegna syfju.[1]
Sjúklingar geta sofnað nánast upp úr þurru ef umhverfi þeirra er ekki nægilega örvandi, til að mynda við sjónvarpsáhorf eða þegar þeir eru að keyra bíl. S...
↧