Öll spurningin hljóðaði svona:
Átti Danakonungur (Kristján tíundi) systkini? Hvað var hann gamall árið 1944 og hvernig leit hann út?
Þegar Ísland fékk sjálfstæði 1944 sat Kristján 10. á valdastóli í Danmörku. Hann var fæddur 26. september 1870 og var því 74 ára þegar Íslendingar sögðu endanlega skilið við Dani. Kristján var elsta barn Friðriks 8. og konu hans Lovísu, dóttur Karls 15. Svíakonungs. Eins og gjarnan er með konungborið fólk var honum gefið virðulegt og langt nafn: Christian C...
↧