Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Orðið fjölskylduharmleikur er notað ósjaldan í fréttum. Orðið er hefur verið notað þegar fjölskylda ferst af slysförum, þegar fjölskylda missir faðir í sjóslysi og þegar fjölskylda missir heimili sitt í bruna.
Orðið er líka oft notað um annarskonar hryggðarmál einsog þegar faðir misnotar dætur sínar, faðir myrðir móður barnanna sinna, faðir myrðir fjölskyldu sína.
Ég furða mig á að orðið er notað þegar faðir brýtur gegn fjölskyldu sinni annað hvo...
↧