Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað hefur vísindamaðurinn Jóna Freysdóttir rannsakað?

$
0
0
Jóna Freysdóttir er prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands (HÍ) og sérfræðingur við Ónæmisfræðideild Landspítala. Rannsóknir Jónu hafa einkum snúist um bólgu og bólguhjöðnun. Bólga er mikilvægt svar líkamans við áreiti, svo sem sýkingum og ýmsum frumuskemmdum. Það er hins vegar ekki síður mikilvægt að bólgan hjaðni eftir að hún hefur náð hámarki því annars er hætta á að hún verði langvarandi (krónísk) en það er einmitt langvarandi bólga sem er talin eiga þátt í meingerð ýmissa bó...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604