Rúnar Unnþórsson er prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands og deildarforseti Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar. Rannsóknir Rúnars eru á sviði hönnunar, þróunar og endurbóta á samþættum kerfum. Viðfangsefnin hafa verið fjölmörg en allflest falla þau í tvo flokka. Annars vegar lausnir sem snúa að betri nýtingu vélbúnaðar og auðlinda og hins vegar lausnir sem miða að því að auðvelda einstaklingum með skerta hreyfigetu og/eða skert skynfæri að sinna daglegum störfum og ha...
↧