Kristján Leósson er þróunarstjóri sprotafyrirtækisins DT-Equipment ehf. en sinnir einnig stöðu verkefnisstjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands í hlutastarfi. Hann hefur um árabil stundað rannsóknir í örtækni (nanótækni), ljóstækni, efnistækni og líftækni. Menntun hans er á sviði eðlisfræði, verkfræði og heimspeki en hann hefur einnig starfað með fjölda vísinda- og fræðafólks af öðrum fræðasviðum, frá frumulíffræði, efnafræði og lyfjafræði til myndlistar, hönnunar og arkitektúrs.
Kristján hefur ...
↧