Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Voru til strigaskór 1918?

$
0
0
Svarið er að það voru til strigaskór árið 1918 en þeir voru ekki endilega eins og strigaskórnir sem við þekkjum í dag. Ef marka má auglýsingar í íslenskum blöðum er ljóst að sumir Íslendingar höfðu haft kynni af strigaskóm, vel fyrir árið 1918. Í auglýsingu Andr. Rasmussen á Seyðisfirði í blaðinu Austra í júní 1894 segir til að mynda:er nú til sölu: mjög sterkir kvennskór á 7 kr., Möhel Plusches-morgunskór í þrem litum á 4 kr., strigaskór fyrir drengi frá 1,50 til 6 kr., og yfir höfuð stórar...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603