Urður Njarðvík er dósent í klínískri barnasálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni hennar í rannsóknum eru hegðunarvandi barna og taugaþroskaraskanir. Í rannsóknum sínum hefur Urður skoðað þróun einkenna ADHD og einhverfu eftir aldri, sem og algengi og þróun algengustu fylgikvilla ADHD, svo sem kvíðaraskana og þunglyndis. Urður hefur einnig unnið að því að bæta árangur meðferða við hegðunarvanda og offitu barna, meðal annars með því að flétta þjálfun í hugrænum þáttum inn í ...
↧