Oddný Mjöll Arnardóttir er rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands og dómari við Landsrétt. Í rannsóknum sínum hefur hún einkum fengist við mannréttindi, bæði frá sjónarhorni stjórnskipunarréttar, þjóðaréttar og Evrópuréttar. Þá hafa viðfangsefni hennar öðrum þræði verið réttarheimspekileg auk þess sem hún hefur lagt áherslu á aðferðir dómstóla við að komast að niðurstöðum og samspil ólíkra réttarkerfa.
Í rannsóknum sínum hefur Oddný meðal annars fjallað um jafnræðisreglur, réttindi sjúklinga...
↧