Ingólfur V. Gíslason er dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa að stærstum hluta snúið að stöðu og möguleikum karla og kvenna með sérstakri áherslu á breytingar hjá körlum síðustu áratugi. Að auki hafa rannsóknir hans beinst að ofbeldi í nánum samböndum og samspili skynsemi og hluttekningar. Hann hefur flutt fjölda fyrirlestra bæði hér á landi og erlendis og birt greinar í innlendum og erlendum tímaritum auk bóka og bókakafla. Sem dæmi um tímarit má nefna NORA, Feminism &...
↧