Í heild hljóðaði spurningin svona:Ýmist er talað um barrskóg eða greniskóg. Hver er munurinn á þessu, hver er munurinn á barri og greni? Þessar vangaveltur komu fram í kennslustund hjá mér og gaman væri að fá svör frá ykkur.
Munurinn á barrskógi og greniskógi er sá að í barrskógi geta verið ýmsar tegundir barrtrjáa (þar á meðal greni) en í greniskógi eru fyrst og fremst grenitré. Það kann vel að vera að í daglegu tali noti sumir þessi tvö hugtök eins og samheiti en raunin er sú að allir greni...
↧