Maóríar eru frumbyggjar Nýja-Sjálands. Forfeður þeirra sigldu þangað frá Austur-Pólýnesíu, það er Tahítí, Samóaeyjum og Tonga, seint á 13. öld, eða um 1280. Rannsóknir á þróun tungumála og DNA-rannsóknir sýna fram á uppruna þeirra, en núverandi tungumál þeirra svipar mjög til tungumálsins sem er talað á þeim slóðum.
Fáni maóría, Tino Rangatiratanga-fáninn.
Maóríar voru fyrstu mennirnir til þess að setjast að á Nýja-Sjálandi og byggðu upp sinn eigin menningarheim. Meðal annars þróuðu þeir si...
↧