Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652

Hvernig eru egg tjaldsins?

$
0
0
Tjaldur (Haematopus ostralegus) er af ættbálki strandfugla en hann er vaðfugl með langa fætur. Hann er að mestu leyti farfugl en hluti stofnsins dvelur þó á Íslandi á veturna. Farfuglarnir koma til Íslands í mars eða apríl og fara í ágúst eða september til annarra landa, þá gjarnan Bretlandseyja. Tjaldurinn er svartur á baki, hvítur á maga og með appelsínugulan gogg. Meðallengd tjalds er 43 cm, vænghaf er 80-85 cm og þyngd er 460-620 g. Hann étur krækling og annan skelfisk en hann opnar skeljarn...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652