Þórdís Þórðardóttir er dósent í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar eru innan mennta,- menningar og kynjafræða. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samstarfsverkefnum á því sviði. Meðal annars stjórnar hún íslenskum hluta alþjóðlegrar rannsóknar; Career trajectories of men in and out of ECEC, um persónulega reynslu karl-leikskólakennara í 13 löndum af því að endast eða endast ekki í leikskólakennslu. Einnig vinnur hún að rannsóknarverkefninu: Börn á tímum kynlífsvæðingar ...
↧