Hrafn Loftsson er dósent í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík (HR) og meðlimur í Gervigreindarsetri og Mál- og raddtæknistofu HR. Rannsóknir Hrafns eru á sviði máltækni sem er rannsóknar- og þróunarsvið hvers markmið er að þróa búnað sem getur unnið með og skilið náttúruleg tungumál og stuðlað að notkun þeirra í samskiptum manns og tölvu.
Rannsóknir og þróunarverkefni Hrafns hafa sérstaklega beinst að smíði hugbúnaðar til að vinna með og greina íslensku. Afurð þessarar vinnu er meðal ann...
↧