Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað hefur vísindamaðurinn Hrafn Loftsson rannsakað?

$
0
0
Hrafn Loftsson er dósent í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík (HR) og meðlimur í Gervigreindarsetri og Mál- og raddtæknistofu HR. Rannsóknir Hrafns eru á sviði máltækni sem er rannsóknar- og þróunarsvið hvers markmið er að þróa búnað sem getur unnið með og skilið náttúruleg tungumál og stuðlað að notkun þeirra í samskiptum manns og tölvu. Rannsóknir og þróunarverkefni Hrafns hafa sérstaklega beinst að smíði hugbúnaðar til að vinna með og greina íslensku. Afurð þessarar vinnu er meðal ann...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605