Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað hefur vísindamaðurinn Magnús Tumi Guðmundsson rannsakað?

$
0
0
Jöklar og eldfjöll eru meðal helstu einkenna í jarðfræði Íslands. Mörg virkustu eldfjöll landsins eru þakin jökli. Fyrir vikið er eldvirkni í jöklum algeng hér á landi og yfir helmingur þekktra eldgosa á sögulegum tíma byrja sem gos undir jökli. Gos undir jökli og jökulhlaupin sem fylgja hafa verið eitt helsta viðfangsefni Magnúsar Tuma. Hann hefur lagt áherslu á að safna margvíslegum gögnum um eldgosin, mæla hvernig jökullinn bregst við skyndilegri bráðnun við botninn, varmaskipti milli gos...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604