Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652

Hvar má finna fornleifar í sjó við Ísland?

$
0
0
Á Íslandi, sem og annars staðar, eru aðallega þrjár tegundir minjastaða neðansjávar; sokkin búsetusvæði, skipsflök og flugslysastaðir. Í Evrópu eru sokkin forsöguleg búsetusvæði tiltölulega algeng þar sem að sjávarstaða var mun lægri á forsögulegum tíma en hún er í dag.[1][2] Á Íslandi eru engin forsöguleg búsetusvæði en samt sem áður finnast búsetusvæði neðansjávar og er það einna helst í nágrenni, hvalveiði-, verslunar- og verstöðva. Þó eru til annars konar sokkin búsetusvæði á Íslandi en það ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652