Elsa Eiríksdóttir er dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar snúa að því hvernig fólk lærir verklega kunnáttu, hvernig yfirfærsla þekkingar og færni á sér stað og hvernig uppbygging náms og framsetning námsefnis getur haft þar áhrif, sérstaklega í upphafi náms. Núverandi rannsóknarverkefni snúa meðal annars að námi og kennslu í verk- og starfsnámi, samspili náms í skóla og á vinnustað í iðnmenntun á Íslandi og hvernig framsetning námsefnis fyrir verkleg verkefni getur bætt...
↧