Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað hefur vísindamaðurinn Rögnvaldur G. Möller rannsakað?

$
0
0
Rögnvaldur G. Möller stundar rannsóknir í grúpufræði. Grúpufræði er ein af megingreinum nútíma algebru. Grúpa $G$ er mengi með einni reikniaðgerð sem kölluð er margföldun þannig að þegar tvö stök i grúpunni eru margfölduð saman þá er útkoman nýtt stak í grúpunni. Um reikniaðgerðina þarf að gilda að $(fg)h=f(gh)$ fyrir öll stök $f, g$ og $h$ og svo þarf að vera til stak $e$ í grúpunni þannig að $eg=g=ge$ fyrir öll stök $g$ og ef $g$ er stak í grúpunni þá er til stak $g^{-1}$ þannig að $gg^{-1}=e=...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605