Upprunaleg spurning Helgu var:
Læknar kannabis krabbamein alveg? Ef svo er, hvað er mikið thc í kannabisinu?
Og Kristinn spurði:
Er til einhver sönnun um að kannabisplanta dragi úr vexti eða drepi krabbameinsfrumur?
Lækningamætti kannabis er reglulega lýst í fjölmiðlum og á Internetinu. Sumir telja að lyfjafyrirtæki hylmi yfir lækningamátt kannabis og fullyrða að kannabis sé töfralyf gegn krabbameinum og fleiri sjúkdómum. Þegar betur er að gáð eru sjaldnast áreiðanlegar heimildir um læ...
↧