Steffen Mischke er prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hans snúa að endurgerð umhverfis- og loftslagsþátta með því að nota eðlisfræðilega og efnafræðilega eiginleika setlaga og steingervinga sem í þeim finnast. Skilningur á umhverfis- og loftslagsbreytingum á síðustu ísöld er sérstaklega mikilvægur þegar kemur að því að meta yfirstandandi loftslagsbreytingar og breytingar á landslagi af mannavöldum.
Steffen við sýnatökur úr rúmlega milljón ára gömlum setlögum sem inniha...
↧