Upprunlega spurningin hljóðaði svona:
Er að velta fyrir mér notkun á orðinu "erlendis" Það var pistill á Rás 1 fyrir nokkru þar sem farið var yfir notkun á þessu orði. Þar var talið rangt að segja, "við förum erlendis", það ætti að segja til útlanda eða utan. Hvað er rétt í þessu máli, þessu hefur nefnilega verið mótmælt harðlega í góðra vina hópi. Í hvaða tilfellum er hægt að nota þetta orð. Takk fyrir.
Viðtekin venja er að líta á orðið erlendis sem staðaratviksorð, það er orð sem l...
↧