Þorvarður Árnason er forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði. Á síðari árum hafa rannsóknir hans einkum beinst að fjórum sviðum; náttúrlegu landslagi og óbyggðum víðernum, náttúru- og umhverfisvernd, sjálfbærri ferðaþjónustu og loftslagsmálum. Rannsóknir Þorvarðar hafa oftast verið þverfaglegar og falla undir tiltölulega nýtt fræðasvið sem á íslensku hefur verið kallað umhverfishugvísindi. Þá hafa störf hans að ferðamálum yfirleitt verið hagnýt í þeim skilningi að tvinna saman...
↧