Ólöf Ásta Ólafsdóttir er prófessor í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands. Þótt ljósmóðurfræðin standi á gömlum merg er hún ung háskólagrein. Þegar ljósmóðurnám fluttist í Háskóla Íslands árið 1996 tók Ólöf Ásta að sér að fylgja ljósmóðurfræðinni úr hlaði og þróa frá grunni námsskrá í ljósmóðurfræði á háskólastigi byggða á hugmyndafræðilegum áherslum ljósmóðurfræða og ljósmóðurstarfs í takti við nýjustu strauma og stefnur í faginu. Rannsóknir Ólafar Ástu hafa einkum beinst að því að varpa ljósi á ...
↧