Upphaflega hljómaði spurningin svona:
Hver er vinsælasti mánuðurinn til að fæðast í?
Upphaflegu spurninguna er hægt að túlka á tvo vegu; annars vegar í hvaða mánuði sé eftirsóttast að fæðast og hins vegar í hvaða mánuði sé algengast að fæðast. Ekki verður lagt mat á fyrri túlkunina hér en síðari túlkuninni verða gerð nokkur skil.
Ágúst er algengasti fæðingarmánuður Íslendinga.
Samkvæmt gögnum Hagstofu Íslands sem ná aftur til ársins 1853 hafa flestar fæðingar á Íslandi átt sér stað í...
↧