Hrafninn (Corvus corax) er staðfugl á Íslandi og hefur varp venjulega snemma á vorin, oftast í apríl, eða níu nóttum fyrir sumarmál eins og kemur fram í íslenskri þjóðtrú.
Hrafninn tímasetur varp sitt fyrr en aðrir spörfuglar og mófuglar og er það aðlögun að því mikla fæðuframboði sem verður á vorin þegar aðrar tegundir hefja varp og hægt er að fóðra ungana á þeirri ofgnótt sem verður í mólendinu og víðar í íslenskri náttúru.
Hrafnar hefja yfirleitt varp sitt snemma á vorin.
Venjulega ...
↧