Spurningin í heild sinni hljómaði svona:
Ef maður bíður einhverjum birginn,(sem ég held að þýði að standa í hárinu á einhverjum, sem vekur svo aftur upp spurninguna hvaða hári?) hvaða birg er maður þá að bjóða?
Orðasambandið að bjóða einhverjum byrginn/birginn merkir að ‘standa fast á sínu gegn einhverjum eða einhverju, þverskallast við einhvern, veita viðnám’. Uppruni er óviss og ritháttur sömuleiðis. Í Íslenskri orðsifjabók Ásgeirs Blöndal Magnússonar (1989:97) er flettiorðið byrgin(n) og ...
↧