Ólafur Arnalds er prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann fæst við rannsóknir á íslenskum jarðvegi og á ferlum sem móta yfirborð og ástand vistkerfa.
Jarðvegur er mikilvæg grunneining vistkerfa. Vegna mikillar eldvirkni og áfoks myndast afar sérstakur jarðvegur hérlendis. Grunnrannsóknir á eðli, myndun og flokkun íslensks jarðvegs hafa verið á meðal meginverkefna Ólafs. Þar má nefna sérstaklega myndun og gerð leirs í jarðveginum og kolefnisbúskap, sem hafa mikla þýðingu fyrir frjósemi ...
↧