Ágúst Valfells er prófessor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hann leggur aðallega stund á rannsóknir í rafeðlisfræði, en einnig á sviði orkumála.
Rannsóknir Ágústar í rafeðlisfræði hafa einkum snúið að hegðun rafeindageisla og að ákveðinni gerð ómandi afhleðslu (e. multipactor) í örbylgjurásum. Undanfarin ár hefur Ágúst rannsakað hegðun rafeindageisla í örsmæðarkerfum og hvernig víxlverkun milli rafeinda mótar geislann. Ágúst hefur ásamt samstarfsmönnum sínum og nemendum þ...
↧