Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað gerðist í bókmenntum á Íslandi árið 1918?

$
0
0
Freistandi væri að svara einfaldlega að fremur lítið hafi gerst í íslenskum bókmenntum árið 1918. Íslendingar höfðu um ýmislegt annað að hugsa þetta ár sem bar í skauti sér margskonar hörmungar. Þetta ár lauk fyrri heimstyrjöldinni sem hafði haft í för með sér kreppt kjör almennings svo staðan var ekki beysin þegar 1918 gekk í garð. Í upphafi ársins skullu á gríðarlegar frosthörkur með miklu fannfergi og hafís sem lokað fyrir siglingaleiðir að flestum landshlutum („frostaveturinn mikli“). Skæður...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605