Guðrún Sævarsdóttir er dósent í verkfræði við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hún stundar rannsóknir á þremur fræðasviðum orkumála, ásamt nemendum sínum og samstarfsfólki.
Á sviði jarðhita hefur hún stundað rannsóknir á vinnslubúnaði sem getur tekið við jarðhitavökva frá djúpborun og hvernig stefna streymis jarðhitavökva í þyngdarsviði hefur áhrif á líkanagerð fyrir tvífasa streymi. Hún hefur líka skoðað tækifæri til beinnar nýtingar varma frá jarðhita eða kastvarma frá iðnað...
↧