Ólafur Páll Jónsson er prófessor í heimspeki á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa einkum verið á sviði menntunarheimspeki, heimspeki náttúrunnar, stjórnmálaheimspeki og frumspeki.
Rannsóknarsvið Ólafs Páls var í upphafi frumspeki og heimspekileg rökfræði innan þeirrar hefðar heimspekinnar sem kennd hefur verið rökgreiningu (e. analytic philosophy). Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar, þegar mikil umræða var um umhverfismál, tók Ólafur Páll til við að skrifa greinar um siðfr...
↧